top of page

ÆFÐU MEIRA EN AÐRIR!

Hjá Snerpa Coaching leggjum við áherslu á að ungir og efnilegir knattspyrnuiðkendur öðlist þá tækni, hreyfigetu og leikskilning sem þarf til að ná markmiðum sínum sem leikmaður.

Við vitum að til að skara fram úr í knattspyrnu í dag, er ekki nóg að kunna að meðhöndla boltann. Leikmaður þarf einnig að skilja leikinn, taka réttar ákvarðanir og sjá næstu leiki fyrir.

Persónuleg eftirfylgni er mikilvægur hluti af okkar nálgun.

Í lok hvers mánaðar sendum við út stutta skýrslu þar sem við förum yfir hvernig barninu gengur, hvað það gerir vel og hvað má bæta.

Þetta hjálpar bæði leikmanninum og foreldrum að fá skýra yfirsýn yfir framfarir, næstu markmið og styður við jákvæða þróun utan æfinga.

Hjá Snerpu erum við eins og fótboltalið, þar sem við vinnum saman

að því að hjálpa hverju og einu barni að ná sínum markmiðum.

Leikmaðurinn kemur hingað með 100% vilja til að verða betri, og við mætum því með sömu einbeitingu og fókus.

PÓSTLISTI

Takk fyrir að skrá þig!

  • Instagram
  • Facebook
  • YouTube
  • TikTok
© 2023 . Snerpa Coaching ehf -  allur réttur áskilinn.
bottom of page