
TEYMIÐ
OKKAR GILDI
01
Gæði í Leiðsögn
Við leggjum áherslu á að hvert barn fái þá athygli og leiðbeiningar sem það þarf til að vaxa og dafna. Með 25 ára reynslu í þjálfun yngri flokka vitum við hvernig best er að nálgast og þróa hæfileika hvers einstaklings.
02
Heildræn Nálgun
Við skiljum mikilvægi þess að veita ekki aðeins 100% athygli í hverri æfingu heldur einnig að byggja upp traust og gagnkvæm virðingu milli þjálfara, iðkenda og foreldra. Samböndin sem við myndum eru grundvöllurinn að árangursríku og styðjandi umhverfi.
03
Ástríða og Sjálfstraust
Kjarninn í þjálfun okkar er að vekja og rækta ástríðu hjá hverju barni, ásamt því að efla sjálfstraust þeirra. Við erum sannfærð um að með viðeigandi stuðningi og hvatningu er hvert barn fært um að ná framúrskarandi árangri, innan vallar sem utan.
UMSAGNIR
Hann æfir hjá stóru félagi þannig þetta var akkúrat það sem honum vantaði, persónuleg leiðsögn og mikil hvatning á hverri æfingu.
Ég mæli 100% með Snerpa Coaching!
SAGA BJÖRK
Mæli 100% með Snerpa coaching Frábærir þjálfarar sem hafa greinilega mikla ástríðu fyrir því sem þeir eru að gera. Æfingarnar eru vel skipulagðar og hver og einn iðkandi fær góða leiðsögn og hvatningu. Strákurinn minn getur ekki beðið eftir næstu æfingu
ÁGUSTÁ ÓSK
Drengirnir mínir hafa verið að mæta hjá Snerpu og hlakkar til að mæta í hvert skipti. Þeir fá hnitmiðaða þjálfun í litlum hóp barna sem skilar sér beint til þeirra í aukinni færni og sjálfstrausti.
GUÐRÚN BIRNA